Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Greased Lightning...............Magnađ

Ég hef alltaf vitađ ađ ég sé mögnuđ en í gćrkvöldi fćrđi ég sönnur á ţađ.....

Vicks var í tölvunni og hélt um músina, ég lagđi höndina á öxlina á honum, ţađ kom blossi og hár hvellur og ţađ slokknađi á tölvunni....Ég er EKKI ađ grínast međ ţetta......ţetta var alveg fáránlegt

Ég er ekki ađ segja ađ ég hafi ekki bođiđ upp á ţetta í Helv....crocks skónum mínum en samt var ţetta ađallega straumar frá mér......hehe...........Núna vogar sér enginn nálćgt mér.......

Ţađ eru nýjar myndir á barnalandi og Ţađ fara alveg ađ koma fleiri...............

Ađ lokum vil ég ţakka skemmtilegar athugasemdir viđ blogginu hér ađ neđan............

Ragga ( eđa Magna ) sem er on fire ţessa dagana segir : Hafiđ ţađ gott um helgina og gangiđ hćgt um illa festar dyr......

Lag dagsins: Greased Lightning............


Páska hvađ????

Páskarnir voru fínir bara........

Páll Óskar var ćđi og viđ skemmtum okkur konunglega međ Döggu, Josh , Ómari, Raggý , Phil ofl frábćru fólki.......Viđ sjáum myndir:

IMG_1630IMG_1639

 Ţetta erum viđ Dagga   .........................og Phil, josh og Dagga

                                                                       og viđ hjónin:IMG_1629

 

Viđ kíktum upp í Tindastól á langa föstudeginum og frumburđurinn skellti sér á skíđi og viđ hin nutum veđurblíđunnar.....

Á Páska dag kíkti ég til Möggu og hitti Ásgerđi og Arndísi og var gaman ađ sjá ţćr gellur......seinna um daginn var hiđ árlega páskabingó fjölskyldunnar og sópađi minn eiginmađur ađ sér vinningum. Hann vann páskaegg , saltsteinskertastjaka og páska kerti....ég fékk ekki neitt....snökt....ég er samt ekkert tapsár ţiđ vitiđ er ţađ ekki  ;-)    Um kvöldiđ snérist gćfan mér í vil og í pókerspili viđ bróđur minn, eiginmann og frumburđinn vann ég yfirburđasigur.........Yes i know im good......

Ragga Pókerfeis segir bless bless..............


Í fréttum er ţetta helst.....

Ţá loksins kem ég mér í ađ blogga.....

Ég er búin ađ vera ađ lćra út í eitt ţessa dagana en fyrir utan ţađ er vikan búin ađ vera svona:

Laugardagskvöld: Ţá komu Dagga og Josh til okkar og viđ spiluđum póker fram eftir öllu.....

Sunnudagskvöld: Ţá var fariđ út ađ borđa međ Stebba, Ástu, Söru, Ma og Pa og börnunum.....

Mánudagur: Fórum á Akureyri og versluđum helling.....debetkortiđ er on fire......

Ţriđjudagur:Ţá var brunađ upp á spítala međ frumburđinn ţví ađ hann klippti í puttann á sér í einhverju páskaföndri, ţađ ţurfti samt ekki ađ sauma.......Síđan fór mín í saumó eftir ţađ og var hlegiđ mikiđ ađ vanda........

Miđvikudagur: Í Kvöld er ég ađ spá í ađ skella mér á ball međ meistaranum Paul Oskar .....Međ Döggu, Josh, Ómari, Raggý og fleiri snillum......

Ragga segir: Gleđilega páska allir og hafiđ ţađ gott............

 


Snillingarnir.....

Hér má sjá Gunnar Björn litla frćnda á gítar og Viktor Franklín litla snillann minn syngja ..ţetta mun vera jólalag enda var ţetta tekiđ upp um jólin...ţeim datt ţetta alveg í hug sjálfum ţar sem ţeir laumuđust inn í eldhús hjá ma og pa á ađfangadagskvöld og byrjuđu á ţessu líka meistaraverki....

Ragga segir Njótiđ vel....


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband