Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Hvítasunnu helgin....

Góđan dag kćra fólk.....

Hvítasunnuhelgin var frábćr.

Viđ fórum í fermingu og fengum gesti úr höfuđborginni. Hún Hilda mín kom međ sinn gutta og Hugrúnu vinkonu sína og reddađi Magga mín hiđ snarasta henni Silju til ađ passa ormana.

Viđ kíktum til Döggu í stelpupartý......

Viđ sjáum mynd úr ţessu partýi:

IMG_2098Ţetta eru Jóhanna, Dagga, Ég, Hugrún, Magga og Hilda og á myndavélinni var Gógó....................................................................................................................

Viđ reyndar vorum ekkert lengi á djamminu en skemmtum okkur konunglega......

Ég byrja ađ vinna 19 MAÍ á Furukoti og verđ ađ vinna 8-16 og í fríi 4 tíma einn dag í viku.....(samningsbundinn undirbúningstími) svo minnka ég viđ mig vinnuna međ haustinu......

IMG_2078Viktor Franklín ađ fara í fermingu.....dúlla, ég veit

 

Jćja bless í bili og hafiđ ţađ gott

Ragga , out.........


Örblogg.........

Jćja ţá er ritgerđarógeđiđ komiđ til Háskólans endanlega og ekkert hćgt ađ breyta og bćta meira.....Ég fer svo í próf í fyrramáliđ og ţá er allt búiđ og útskrift 14 júní........Ţađ gćti samt veriđ ađ ég sćki um framhaldsnám, ég er ađ pćla í ţví.....

Ísak hann er svo góđur og mikill herramađur í sér alltaf ađ gefa einhverjum eitthvađ og taka til óumbeđinn.....Og litli Franklíninn minn er alltaf ađ knúsa og kyssa alla. Ég er búin ađ setja inn myndir á barnaland.

Ég hef ekkert ađ segja , vildi bara ađeins blogga.......

Ragga segir hafiđ ţađ gott..............


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband