My funny little valentine......

Jćja nú er dagur elskenda runnin upp á nýju ári.....Heart

Ég er nú búin ađ sjá ţađ ađ eldri sonur minn verđur hinn fullkomni tengdasonur....sú verđur heppin konan hans....Hann er svo sćtur í sér ţessi elska......hann kemur oft međ kaffi í rúmiđ til mín og stundum á kvöldin ţegar vicks er á sjónum ţá setur hann á disk handa mér ýmislegt góđgćti....í janúar kom hann međ jarđaber og after eight og kaffibolla, undarennu og appelsínusafa (allt uppáhaldsdrykkirnir mínir )og svo vorum viđ í Rvk í síđustu viku ţá keypti hann handa mér ilmkerti og skartgripaskrín fyrir sinn pening......hann er svo mikil dúlla......

Fyrir utan ţađ ađ vera svona tillitsamur ţá finnst honum gaman ađ ryksuga. Ţar stoppar ţađ ekki ó nei....Hann er líka einn sá allra heppnasti lukkugrís sem ég ţekki.....hann fer mjög oft í bingó og hann vinnur alltaf svona 2-3...ţetta er ótrúlegt.........hann vinnur sér oftast páskaegg fyrir páskana líka......hann vann 2 vinninga í gćrkvöldi, Íţróttatösku fulla af kremum handa mérGrinog inneignarnótu í skaffó.....

Ég er líka heppin ađ eiga strákana mína.......

nýjar myndir á barnalandi......

Ragga segir ég er rosalega vćmin í dag....kossar og slefhaugar til allra sem skođa bloggiđ mitt...Kissing


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta hljómar vel....enda er hann frátekinn fyrir hana Söru Lind mína ekki satt ;)...sá ráđahagur var ákveđinn fyrir mörgum árum síđan hehe

Styrmir Gíslason (IP-tala skráđ) 14.2.2008 kl. 10:44

2 Smámynd: Ragna Fanney Gunnarsdóttir

Jú Styrmir ţađ er rétt og líst mér ekki illa á ţann ráđahag......

Ragna Fanney Gunnarsdóttir, 14.2.2008 kl. 10:58

3 identicon

hann er sko ekkert smá efnilegur enda ekki viđ öđru ađ búast :)

enda börnin spegla foreldrana

kram frá mér Herdís.

Herdís Kárad. (IP-tala skráđ) 14.2.2008 kl. 11:04

4 Smámynd: Linda litla

Fyrirgefđu Ragga mín, mér finnst ţetta bara soldiđ gay-legt, kannski verđa strákarnir okkar gay og kannski verđa ţeir bara kćrastar HA !

hehehehe djók ţetta er ekkert smá krúttlegt, Kormákur er ekki svona mikill gentleman, hann hefur komiđ međ neitt í rúmiđ til mín. Kannsi af ţví ađ ég er alltaf komin á fćtur á undan honum og hann á undan í rúmiđ. Nebb, ţađ er ekki ástćđan, hann hefur ţetta bara ekki í sér, en verđur samt yndislegur tengdasonur og góđur kćrasti, hann er svo vćminn og góđur.

Ţađ vćri nú fyndiđ ef ađ viđ myndum hittast og rćđa strákana okkar, ţađ myndi örugglega enda međ slagsmálum, viđ myndum hrósa ţeim svo mikiiđ ađ viđ fćrum örugglega ađ metast he he he he

Ţađ er alltaf gaman ađ lesa skrifin ţín. Skilađu kveđju á Krókinn frá mér.

Linda litla, 14.2.2008 kl. 11:32

5 Smámynd: Ragna Fanney Gunnarsdóttir

Hahaha..já ţú meinar.....

en annars held ég ađ litli minn verđi frekar Gay heldur en Ísak....

Ég keypti bláan tannbursta handa honum.....hann var sko ekki ánćgđur međ ţađ, hann hćtti ekki ađ kvarta fyrr en hann fékk BLEIKAN tannbursta.....og bolluvöndurinn hans var bleikur og hann bađ mig ađ mála herbergiđ sitt bleikt.....

Herdís mín takk fyrir hrósiđ , gaman ađ sjá ţig kommenta.....

Ragna Fanney Gunnarsdóttir, 14.2.2008 kl. 12:18

6 identicon

Gleđilegann valentínusardag í gćr

Hrafnhildur (IP-tala skráđ) 15.2.2008 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband