Valentínusardagur...

 Ţessi dagur er af mörgum talinn vera einhver vćminn amerískur ( kaţólskur ) siđur fundinn upp af korta og súkkulađisölum.  Ţessi dagur er reyndar kenndur viđ rómverskan KRISTINN prest ađ nafni Valentínus sem var drepinn 14 febrúar áriđ bla bbla og eitthvađ vegna ţess ađ hann neitađi ađ hćtta ađ gifta pör í Róm( einstćđir hermenn voru taldir vera betri kostur )  Eftir ţađ var litiđ á hann sem verndara ástarinnar.  Einnig eru konu og bóndadagur ekki al íslenskir eins og margir hatarar Valentínusardagsins halda fram

Konu og bónda dagur hafa heldur ekki sömu merkingu og ţeir höfđu áđur
ţessir dagar snérust um virđngu fyrir fjárhagstöđu húsbóndans og húsfreyjunnar og komu ást námkvćmlega ekkert viđ. 

 En Íslenskir blómasalar hafa líklega breytt merkingu ţessara daga upp í eitthvađ ástartengt....he he....nei ég er ekki á móti ţessum dögum...ekkert frekar en degi Valentínusar.....Mér finnst bara ágćtt ef ađ fólk gefur sér tím til ţess ađ sýna öđrum ástúđ ....Ţá segja margir en ţađ ţarf ekkert svona daga til ţess ađ sýna ást sína....en vitiđ hvađ fólk er orđiđ svo upptekiđ viđ vinnu og annađ ađ ţađ myndi örugglega gleymast mjög oft ađ sýna makanum ađ hann sé sérstakur og elskađur. 

 Ragga vćmna, kveđur og vildi ađ hún gćti tjáđ síđum heittelskađa ást sína í eigin persónu í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband