Helgin....

Í dag erum viđ hjónin búin ađ vera saman í 12 ár...

og ţar sem hann er ekki heima ţá höldum viđ bara upp á ţennan dag síđar....

og í dag er einnig konudagur, til hamingju međ daginn konur.....

Ísak sagđi viđ mig ađ hann ćtlađi bara ađ gefa mér gjöf af ţví ađ pabbi hans er ekki heima.....ekkert smá sćtur

Annars er hann búinn ađ gera ýmislegt af sér ţessa dagana.  Fyrr í kvöld ţá kom hann inn í stofu til mín búinn ađ klippa á sér háriđ og ég er ađ segja ykkur ađ hann klippti toppinn bara AF.....

omg...hvernig verđur hann sem unglingur.....ég er ađ vona ađ hann taki ţetta bara út núna´

hér má sjá nýju klippingu sonarins....ég er ekki frá ţví ađ hann eigi ađ leggja fyrir sig hárgreiđsluna í framtíđinni....he he

IMG_1205

Ragga segir bless í bili

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

vóoo.... 12 ár.

Hvađ ertu eiginlega gömul stelpa. Mér fannst eins og ţú vćrir svo mörgum árum yngi en ég híhí...

Greinilega fleiri sem eldast en mađur sjálfur.

kv

GUđbjörg Kr.

Guđbjörg Kr. (IP-tala skráđ) 20.2.2007 kl. 11:51

2 Smámynd: Ragna Fanney Gunnarsdóttir

híhí.....

Ég er ađ verđa ţrítug á árinu

viđ byrjuđum saman ţegar ég var 18

Ragna Fanney Gunnarsdóttir, 20.2.2007 kl. 12:05

3 Smámynd: Dóra Maggý

Til lukku međ 12 árin darling...... en hvađ soninn varđar ţá verđ ég ađ segja ţér ađ ég held ađ hann eigi eftir ađ verđa hárgreiđslumeistari  hver veit hehehehe...... smekklega gert hjá honum..... sjáumst kv. Dóran

Dóra Maggý, 21.2.2007 kl. 10:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband