Helgin....
18.2.2007 | 01:10
Í dag erum við hjónin búin að vera saman í 12 ár...
og þar sem hann er ekki heima þá höldum við bara upp á þennan dag síðar....
og í dag er einnig konudagur, til hamingju með daginn konur.....
Ísak sagði við mig að hann ætlaði bara að gefa mér gjöf af því að pabbi hans er ekki heima.....ekkert smá sætur
Annars er hann búinn að gera ýmislegt af sér þessa dagana. Fyrr í kvöld þá kom hann inn í stofu til mín búinn að klippa á sér hárið og ég er að segja ykkur að hann klippti toppinn bara AF.....
omg...hvernig verður hann sem unglingur.....ég er að vona að hann taki þetta bara út núna´
hér má sjá nýju klippingu sonarins....ég er ekki frá því að hann eigi að leggja fyrir sig hárgreiðsluna í framtíðinni....he he
Ragga segir bless í bili
Athugasemdir
vóoo.... 12 ár.
Hvað ertu eiginlega gömul stelpa. Mér fannst eins og þú værir svo mörgum árum yngi en ég híhí...
Greinilega fleiri sem eldast en maður sjálfur.
kv
GUðbjörg Kr.
Guðbjörg Kr. (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 11:51
híhí.....
Ég er að verða þrítug á árinu
við byrjuðum saman þegar ég var 18
Ragna Fanney Gunnarsdóttir, 20.2.2007 kl. 12:05
Til lukku með 12 árin darling...... en hvað soninn varðar þá verð ég að segja þér að ég held að hann eigi eftir að verða hárgreiðslumeistari hver veit hehehehe...... smekklega gert hjá honum..... sjáumst kv. Dóran
Dóra Maggý, 21.2.2007 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.