Hć hó jibbí jei....
15.6.2007 | 19:11
Jćja síđasta vika búin ađ líđa hratt
síđustu helgi fengum viđ sjaldséđa gesti frá Skagaströnd, Ţórunn ćskuvinkona mín kom međ strákana sína og fóru ţeir í pottinn allir 4 gćjarnir okkar.....Rosalega gaman ađ sjá ţau
Síđan seinna ţann dag var pabbi međ afmćliskaffi, hann er orđinn fimmtugur..hehe...
svo var víkingahátíđ í vikunni og fórum viđ á hana 2 daga í röđ.....
Ég stússađist í garđinum í dag , var ađ reyna ađ gera hann fínann
Svo núna um helgina eru 17 júní hátíđarhöld og ţađ verđur mikiđ stuđ.....
Ég er búin ađ dćla inn myndum á barnaland.....
Ekkert ađ frétta í bili
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.