In the summertime...

Jæja gott fólk ég er orðin alíslensk aftur....
Sumarið er á enda og skólarnir byrja á morgun....Ég byrja í næstu viku að vinna sem nemi og erum við Berglind að byrja á lokaritgerðinni okkar......Vá hvað tíminn líður hratt.....
Ég er búin að vera þrítug í rúma viku og engar hrukkur né grá hár hafa litið dagsins ljós....Ég held að þetta verði bara allt í lagi....
Ísak spurði mig í vikunni hvort við gætum ekki "fengið " okkur tvíbura í vetur...Ég var alveg furðulostin og sagði honum að maður gæti nú ekki bara pantað sér börn,  hvorki hvenær þau ættu að koma né hvernig þau ættu að vera.....Þá bætti hann við: En mamma ræður þú ekki hvort þú sért ólétt eða ekki....Algjör snillingur þessi sonur minn
 
Jæja blessí bili.....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahaha...hvað er eiginlega að þér KERLING??? Geturðu ekki gert eins og barnið byður um...tvíburar eru ekkert mál...þið bara gerið það tvisvar sama kvöldið...ef beinin þola...GAMLA MÍN

magga v (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 18:33

2 Smámynd: Ragna Fanney Gunnarsdóttir

Well missy the old bones are getting kind of tired and fragile

og þú ættir nú að vita það manna best ellikellingin þín......

Þú semsagt verður OLD BAT (woman) í partýinu í september

og ég fer sem eldgamalt loðið kattarkvikindi í stað hinnar ó svo kynþokkarfullu kattarkonu.....

Ég held að ofurhetju þemað sé eitthvað að klikka hjá þér you old bat you....

Ragna Fanney Gunnarsdóttir, 21.8.2007 kl. 20:49

3 identicon

hahahaha....láttu mig nú ekki fá áfall...ég gæti hætt við að láta sjá mig í minni egin veislu og ákveðið að vera Charley í Charley´s angels eða The invisible man...bara svona til að getað verið með í þemanu...þeir sjást hvort sem er aldrey er það nokkuð..

En bara svo að þú vitir það að þá er ég bara með eina hrukku og ég sit á henni

Kossar gamla mín...og p.s. við erum búnar að vera vinkonur í 15 ár...spáðu í það

magga v (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 23:36

4 Smámynd: Ragna Fanney Gunnarsdóttir

Hahaha.....

Já 15 ár...vá það er mikið....

Knús til baka

Ragna Fanney Gunnarsdóttir, 22.8.2007 kl. 08:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband