I'ts beginning to look a lot like christmas....
14.10.2007 | 11:40
Ég ćtla ađ hvetja alla sem lesa ţetta blogg til ađ gera góđverk fyrir jólin.
Viđ í minni fjölskyldu ćtlum ađ senda skókassa í verkefniđ jól í skókassa
ţetta felst í stuttu máli í ţví ađ setja jólagjöf, fatnađ, skóladót, hreinlćtisvöru og sćlgćti í skókassa fyrir annađ hvort strák eđa stelpu á einhverjum aldri. Skókassinn er svo sendur til Úkraínu fyrir jólin. Skilafrestur er til 3 Nóv.
Sjá Ýtarlegar leiđbeiningar hér: http://www.skokassar.net/?page_id=8
á síđunni er hćgt ađ fá merkimiđa
Viđ höfum öll efni á ţessu og muna svo ađ virkja börnin međ í ţetta verkefni......
Ragga segir just do it.....
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.