Gleđilegt ár.....2008
2.1.2008 | 17:38
Gleđilegt ár
áriđ byrjar misvel .....fyrsta barn ársins á Íslandi er frćnka mín
http://www.visir.is/article/20080102/FRETTIR01/101020185
og er ţađ bara frábćrt.....
en hinsvegar eru gaurarnir mínir búnir ađ vera veikir bćđi um jólin og áramótin og ég var sjálf međ hita og slappleika um áramótin.....
viđ erum ekkert búin ađ sofa síđustu daga vegna ţess ađ Viktor Franklín er međ eyrnaverk og hita
hann gefur aldrei fengiđ í eyrun og var ţessi tími vandlega valinn til ţess ađ byrja á ţví ađ fá í eyrun
en mamma, pabbi,Sara,Gunnar Björn ( sem var líka veikur)Stebbi og Ásta komu og borđuđu međ okkur og voru hjá okkur á gamlárskvöld sem var bara skemmtilegt kvöld......
viđ vorum líka međ áramórabingó og ţađ fengu allir vinninga....
Viđ fórum út ađ borđa međ Málmeyjar áhöfninni og ball međ Páli Óskari á Laugardagskvöldinu milli jóla og ný árs
Ég er búin ađ setja inn fullt af nýjum myndum á barnaland
Ragga kveđur sátt međ áriđ 2007 og međ góđar vćntingar til ársins 2008....
ţađ styttist í útskrift......
Athugasemdir
Já Gleđilegt ár gamla mín
Alveg skulum viđ njóta okkar á árinu 2008 og verđa 31 og stoltar af ţví Hvern hefđi grunađ ađ viđ vćrum svona miklar gellur komnar á fertugsaldurinn
Kossar og ofurknús....Magga V.
magga v (IP-tala skráđ) 2.1.2008 kl. 21:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.