Hollusta á nýju ári....
10.1.2008 | 16:48
Ég var međ saumklúbb á ţriđjudaginn og gerđi hollari útgáfu af súkkulađi köku
Hér er svo uppskriftin ađ "Hollu" súkkulađi kökunni. Hún er međ fullt af hitaeiningum en inniheldur gćđahráefni sem eru hollari heldur en ţađ sem venjulega er sett í kökur af ţessu tagi. Og kremiđ er heldur betur hollara en ég hef áđur gert. Kakan sló í gegn og ég mćli međ henni
- 200 gr HRÁ sykur
- 40 gr púđursykur
- 1 dl Agave síróp frá Sollu
- 125 g lífrćn kókosolía frá Sollu á grćnum kosti ( fljótandi )getiđ hitađ krukkuna í heitu vatni
- 2 egg
- 260 g HEILhveiti eđa fínmalađ spelt
- 1 tsk. matarsóti
- 1 tsk. lyftiduft eđa vínsteinslyftiduft
- 1/2 tsk. salt*
- 40 g kakó frá Sollu
- 2 dl Léttmjólk
- Vinniđ vel saman sykur og kókosolíu og setjiđ egg eitt í einu. Blandiđ ţurrefnum og setjiđ í ásamt mjólkinni, bakiđ í 2 formum viđ 180° í 20 mín. Kćliđ.
Súkkulađikrem
- 5 msk gott bökunarkakó (međ háu kakóinnihaldi og sykurlaust). mćli međ Sollu kakó
- 1 banani, mjög vel ţroskađur
- 1 msk léttmjólk
- 2 msk vanilludropar
- 2 fullar msk kartöflumjöl eđa bara flórsykur og minnka hrásykurmagniđ um 2 msk
- 1-2 msk kaffi
- 4 msk hrásykur
- kannski smá agave síróp
- allt hrćrt međ handţeytara eđa í hrćrivél
- smakkiđ bara til kremiđ og bćta úti einhverju eftir ţörfum
kćla kremiđ í ískáp áđur en boriđ á kökuna strá svo kókosmjöli yfir
Verđi ykkur ađ góđu......kveđja Ragga
Athugasemdir
Ragga....
ţú setur ţessa uppskrift inn á saumóbloggiđ og ţađ virkađi bara eins og vatnslosandi te á mig, ég slefađi gjörsamlega allt út!!!
Svo seturđu ţetta inn á bloggiđ ŢITT, og ég í sakleysi mínu á bloggrúntinum fyrir svefninn og svo áđur en ég veit af ađ ţá eru eldglćringar úr lyklaborđinu ţar sem ég slefa eins og sveittur bolabítur yfir tölvuborđiđ hjá mér....KOMMON...ég er nú veik og missti af saumó og hef ţví ekki svalađ mínum forvitnu bragđlaukum
Hvernig vćri nú ađ sletta í eina svona og koma međ til Möggu sinnar
Geđđu ţa nú músin mín.......eđa ertu kannski rotta
Kossar og SLEF......Magga V...eirusjúklingur.
Magga V. (IP-tala skráđ) 10.1.2008 kl. 23:45
hahahah
kannski ađ mađur sletti bara í form og hendi ţeim í ţig ţarna GAMLI bolabíturinn minn.....
slef til baka ...kv Ragga
Ragna Fanney Gunnarsdóttir, 11.1.2008 kl. 13:38
NÝTT BLOGG...NÚNA.....
Ég bćti á mig ca. kílói í hvert skipti sem ég kíki hér inn...og ţađ er ansi oft á dag!!!
Ef ţú vilt ekki koma međ nýtt blogg, ţá skaltu gefa mér mánuđ í Hveragerđi, takk fyrir!!! Ég verđ orđin eins og barbapabbi í laginu!!!
Kossar samt...Magga V
Magga V. (IP-tala skráđ) 13.1.2008 kl. 22:33
Ummmmm.... ţetta er ekkert smá girnó. Fć ég svona Ragga ţegar ég kíki norđur ??
Linda litla, 14.1.2008 kl. 14:21
Magga mín ég segi bara hip hip barbabrella....haha ...je rćt eins og ţú gćtir veriđ eins barbapabbi í laginu beibiđ ţitt....bakađu bara svona köku og troddu bara fellingunum í nýju gallabuxurnar....
Linda mín ţú ert alltaf velkomin og ef ţú kíkir á mig ţá skal ég sko baka svona köku.....ţađ er Díll......
Ragna Fanney Gunnarsdóttir, 14.1.2008 kl. 15:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.