nýtt blogg
16.1.2008 | 11:03
Ég nenni ekki ađ blogga núna en til ţess ađ bjarga Möggu frá ţví ađ fá Barbapabba fellingar međ ţví ađ lesa uppskriftina mína oft á dag ţá fann ég ţessa líka fínu mynd af Simpsons familíunni....
Kynćsandi ekki satt...Lísa Simpson kemur stöđugt á óvart.....
Ţađ lítur út fyrir ađ ég geri ekki mikiđ annađ en ađ lćra ţessa önn ţar sem verkefnaálagiđ er mjög mikiđ. Ég ţarf ađ gera eina Stóra heimildaritgerđ og eina minni +fleiri verkefni og próf og ekki má gleyma lokaritgerđinni góđu sem verđur um 50 síđur.....
Ragga kveđur
Athugasemdir
ŢUNGU fargi af mér létt.......takk fyrir bloggiđ vinkona
HLUSSUkossar....
magga v (IP-tala skráđ) 16.1.2008 kl. 13:04
Ekki datt mér til hugar ađ Lisa Simpson gengi í svona sexy undirfötum, lífiđ er alltaf ađ koma mér á óvart he he he
kveđja á Krókinn.
Linda litla, 16.1.2008 kl. 23:55
Nákvćmlega hahaha....
Ragna Fanney Gunnarsdóttir, 17.1.2008 kl. 10:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.