hann á afmćli í dag.........

jćja long time no blogg

Ísak Dagur stóri strákurinn minn er 8 ára í dag, vá hvađ tíminn líđur hratt..........

ég er alltaf ađ vinna og er mjög ánćgđ í vinnunni.........ég er ađ vinna á leikskólanum Furukoti sem er nánast í nćsta húsi viđ mig og Viktor Franklín er á sama leikskóla, ţannig ađ ég er nánast hćtt ađ nota bílinn núna..........

set inn nýjar myndir á barnaland á morgun...m,a úr afmćlisveislunni sem verđur í dag.....annars eru ţeir brćđurnir báđir međ smá hita en annars alveg hressir og minn tók ţađ ekki í mál ađ fresta afmćlinu...........

lyklaborđiđ mitt er bilađ og ţađ tekur mig óratíma ađ skrifa smá ţađ er ástćđan fyrir bloggletinni........

Ragga segir hafiđ ţađ gott um helgina  Smile

myYearbookPhoto ég mćli međ http://www.yearbookyourself.com/

ţarna er ég áriđ sjötíu og eitthvađ.......Tounge

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Til hamingju međ 8 árin hans Ísaks.

Bestu kveđjur á Krókinn.

Linda litla, 5.9.2008 kl. 13:32

2 identicon

Til hamingju međ Isak! :)

Kveđjur frá Odense

Ásta og Stebbi (IP-tala skráđ) 6.9.2008 kl. 10:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband