Im still alive

Það er svo langt síðan ég hef bloggað, lyklaborðið var bilað og það var bilað mikið að gera líka ;-)

, en núna kem ég með spá update af mér og mínum

September. ísak varð 8 átta ára , spáið í þessu

IMG_3364 kakan hans..... Man Utd að sjálfsögðu

Við tókum líka smá meyjudjamm í sept.....

IMG_3463cccc

Í október fórum við líka á djammið á Akureyri og borðuðum og gistum á Hóteli með Málmeyjargenginu....þetta var snilldarferð í alla staði...myndir af því djammi eru á facebook

Í nóvember var Abba kvöld í skólanum hans ísaks og skemmtum við okkur konunglega   

við meyjurnar djömmuðum sko líka í Nóvember nema hvað og skelltum okkur á ball með Palla .....

IMG_3782IMG_3804

 

Ég fór líka síðustu helgi í jólahitting í vinnunni þar sem leynivinir gáfu sig fram ofl....

núna um helgina kom svo kallinn heim en fer aftur út á þriðjudagskvöld, þannig að hann hefur nóg að gera núna og svo er ég veik núna.....gaman gaman.....

Ísak happagrís fór svo í bingó í gær og auðvitað vann hann gjafabréf á Ólafshúsi og jólatré að eigin vali í skógræktinni.....þannig að við fáum frítt jólatré þetta árið......hann vinnur alltaf í bingó, maður verður kannski bara að fara láta drenginn velja lottótölur....hehe.....

það er orðið ansi jólalegt hjá okkur núna og er verið að leggja lokahönd á jólaljósin í þessum skrifuðu orðum.....

Bless í bili og hafið það gott í aðventunni....

P.s ég blogga sko aftur fyrir jól








« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja lilli snilli.....ég vona að þú náir þér af þessari helv...flensu drullu.....ég kíki nú á þig von bráðar og skoða jólaljósin og fínheitin....svo ætla ég að bjóða ísak með mér á n1 í lok vikunnar.....bara ég og hann og einn blíhantur...jú og þar ætlum við að sjálfsögðu að hitta góðvin okkar hann lottó Svo læt ég hann um að krassa hann út fyrir mig....heldurðu að hann sé ekki til í það....það er annað hvort það eða veðreiðar....hann ræður

Annars bara jólaklessukossar á þig....hreindýrið mitt Kv magga.

magga V (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 17:53

2 identicon

já hann Ísak er nú alltaf jafn heppin spurnig um að ráða hann sem seðlabankastjóra eða sem ráðherra nota þessa heppni í einhvað gott!

En hvennar á að kíkja í heimsókn til litla bróður? það er orði mjög lant síðan að þið komuð í hemsókn til okkar (margir mánuðir) það er stitra síðan að þið komum í heimsókn til ykkar hvennar á að kíkja á okkur?

Allavega kíkja inn og seigja hæ og svo hæhæ en hlakka til að sjá ykkur þegar þið loksins komið í heimsókn kveðja frá danmörku frá Stebba bróðir og Ástu samlokuna mína

Stebbi bróðir (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 19:26

3 identicon

Þetta eru nú meiri gellurnar á þessum myndum hjá þér   Já og svo er ég líka alveg til í að fá Ísak með mér að velja lottótölurnar hvenær sem er sko!

Sé þig á morgun gamla

Ragnhildur (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband