Senn koma jólin.....

Jćja ţá nálgast jólin heldur betur og er húsmóđirin búin ađ jólast eins og enginn sé morgundagurinn , nú er bara eftir ađ bíđa eftir ađ klukkurnar hringi inn jólin....

Heppnin bregst ekki hjá honum Ísak mínum frekar en fyrri daginn , minn mađur fór í bingó áđan og vann handa mér jólagjöf, ég má ekkert vita, pabbi tók vinninginn heim og ćtlar ađ pakka honum inn svo ađ frumburđurinn getir gefiđ mér hann í jólagjöf....nema ég veit ađ ţetta er bara fyrir konur...Smile

Hann sagđi nú fyrr í kvöld ađ ef mig vantađi peninga fyrir einhverju nauđsynlegu , ţar sem vćri nú KLEMMAá Íslandi, ţá gćti hann alveg lánađ mér , svona er hann alltaf hugulsamur ţessi elska, ţađ mćtti halda ađ ég ćtti hann Wink

Jćja ég hef ekkert meira ađ segja, nema ađ ég er ađ fara ađ vinna til kl 13.50 á daginn núna frá og međ 5 jan....algjör snilld, ţá hef ég meiri tíma fyrir saumógellurnar mínar.....

Ragga kveđur, verđ ađ fara ađ velja lottótölur međ drengnum Wink

 


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Hvađ er ţetta međ Ísak og BINGO ??

Jólakveđjur á ykkur ţarna norđan heiđa.

Linda litla, 18.12.2008 kl. 06:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband