Bloggfćrslur mánađarins, október 2007
Life...
30.10.2007 | 16:22
Mađur er bara vinsćll um ţessar mundir....Atvinnu tilbođin streyma til mín frá kópavogi , Hafnarfirđi og Austfjörđunum ef ég fer til Hafnafjarđar ţá fć ég 250 ţúsund í námsstyrk og Austfirđirnir bjóđa enn betur eđa bćđi náms og flutningsstyrk, svo fékk ég nćlu og tilbođ um VERULEGAN námsstyrk frá kópavogi.....hmmmm kannski bara fer mađur ađ breyta til....
lífiđ gengur sinn vanagang hjá okkur og ekkert sérstakt ađ frétta.....
Ragga segir bless, vođalega vinsćl núna.....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
vikan.....
26.10.2007 | 11:43
Síđasta helgi fór í djamm í tilefni bekkjarmóts og fermingarafmćli hjá mínum ektamanni
ţađ var mjög gaman og fór Viktor minn á kostum sem Rauđhetta í einu af skemmtiatriđum kvöldsins....Núna um helgina verđur ţađ tekiđ rólega í fađmi fjölskyldunnar....körfuboltaleikur í kvöld og svo afslöppun
Á miđvikudagskvöld var fyrsti hittingur hjá nýja saumaklúbbnum mínum sem skilgreinir sig sem saumaklúbb ţar sem viđ hittumst, borđum og tölum svo um hvađ ţađ vćri nú gaman ađ geta saumađ......og auđvitađ tölum viđ svo um eitthvađ annađ....semsagt kjaftaklúbbur.....Ég held ađ viđ ćtlum ađ kalla okkur grasekkjurnar af ţví ađ kjarni ţessa hóps eru einmana sjómannseiginkonur + Dagga og Aníta sem er hljómsveitargrasekkja......ţetta var geggjađ skemmtilegt og er búiđ ađ plana annan hitting eftir 2 vikur....
Vinnulotan er búin eftir 1 viku hjá mér og ţá get ég fariđ ađ einbeita mér ađ lokaritgerđ
Ég er búin ađ léttast enn meira og hef ekki veriđ í ţessari ţyngd sem ég er komin í núna síđan löngu fyrir síđustu aldamót ......
Ragga segir bless í bili.....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Röggu búđ....
15.10.2007 | 14:51
Ég er komin međ fótboltabúninga á 1500 í stćrđum s, m og l
Arsenal, Chelsea, Man U , Barcelona og Liverpool.....flott sett á fáránlegu verđi
og Diesel , Von Dutch og Dolce & Gabbana peysur og boli ( unglingastćrđir ) á 1000 kr
bara flott í jólapakkann.....
Svo er ég enn međ Spiderman 3 boli á 1000 kr en alveg eins bolir kosta 1500 í Hagkaup
Myndir síđunni hans Ísaks á barnalandi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
I'ts beginning to look a lot like christmas....
14.10.2007 | 11:40
Ég ćtla ađ hvetja alla sem lesa ţetta blogg til ađ gera góđverk fyrir jólin.
Viđ í minni fjölskyldu ćtlum ađ senda skókassa í verkefniđ jól í skókassa
ţetta felst í stuttu máli í ţví ađ setja jólagjöf, fatnađ, skóladót, hreinlćtisvöru og sćlgćti í skókassa fyrir annađ hvort strák eđa stelpu á einhverjum aldri. Skókassinn er svo sendur til Úkraínu fyrir jólin. Skilafrestur er til 3 Nóv.
Sjá Ýtarlegar leiđbeiningar hér: http://www.skokassar.net/?page_id=8
á síđunni er hćgt ađ fá merkimiđa
Viđ höfum öll efni á ţessu og muna svo ađ virkja börnin međ í ţetta verkefni......
Ragga segir just do it.....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Allt fyrir ástina...ÚÚÚ....
10.10.2007 | 17:54
Viđ hjónin skelltum okkur á ball međ snillanum Páli Óskari síđustu helgi.
Hilda megababe kom allaleiđina frá borg óttans til ţess ađ djamma međ okkur og ţađ var algjör snilld ađ hitta hana aftur. Var komin međ djamm fráhvarfseinkenni síđan í París....
Dagga og súkkulađi gćinn hennar ....slef...og vinir hans komu líka
og ekki má gleyma henni Möggu, viđ fórum á eitthvađ brjálađ flipp ţetta kvöld...viđ hlógum sko mikiđ og dönsuđum líka eins og geđsjúklingar( í bókstaflegri merkingu )hehe....
hóst eskimóaflipp....you had to be there.....eskimo
Ég var allvega ekki eins drukkin og síđast ţegar ég fór út og ţurfti ekkert ađ skammast mín fyrir ţetta kvöld og ég hrćddi heldur engin börn....( sjá comment ađ neđan )
´sem betur fer á ég ekki myndir af ţessu djammi.....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ofurölvi ofurhetjur ...myndir...
2.10.2007 | 15:52
Hrafnhildur 8 Wonderwoman) og Magga ( Batgirl) , sćtar systurÉg ( catwoman )og Magga urrrrrr........
Nć ekki fleiri myndum inn í bili
Ragga segir bless
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)