Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007

Crazy....

Það verður ekki mikið um blogg frá mér á næstunni þar sem ég er að vinn 100% á leikskólanum sem nemi ( Launalaust að sjálfsögðu) og 40 % á Sjúkrahúsinu líka ( reyndar bara til 1 okt.)

 og er ein með börnin í augnablikinu, er að byrja á lokaritgerðinni og á að gera hin ýmsu verkefni með þesari vinnu.....

Ég þyrfti að breytast í ofurhetju í smá tíma....En þetta hefst....

 

Ragga out...

 

 


Daginn í dag....

Góðan daginn...

Sara og Gunnar Björn kíktu á okkur í morgun....gaman að sjá ykkur.....

Í dag fórum við í skírnarveislu hjá honum Adrían Blöndal vini okkar og var það bara gaman....

ég bakaði köku fyrir Dóru mína og kom með í veisluna því það má sko með sanni segja að konan hefur í nógu að snúast þessa dagana með Adrían 3 vikna , Örnu 3 ára ; Gunnar næstum 8 ára og svo táninginn Guðrúnu Ástu....

Svo kom Magga með stelpurnar í mat til okkar og ég komst að því að maður er alltaf að læra eitthvað nýtt....Magga mín var að skera blaðlauk og segir við mig hvernig á maður eiginlega að skera blaðlaukinn svo að hann losni í sundur????

Ég alveg ha....hvað meinarðu??? Þá var Magga sem er bara snillingur að skera laukinn frá öfugum enda þ.e.a.s hún skar rótina fyrst og henti svo hinu....þetta hefur hún verið að gera undanfarin ár og ekkert skilið í afhverju hún gat ekki losað laukinn í strimla....við gátum nú alveg hlegið að þessu....

afm 3Hilda, Ég og Dagga úr afmælinu.....
Jæja hef ekkert meira að segja í bili.....

 

 


In the summertime...

Jæja gott fólk ég er orðin alíslensk aftur....
Sumarið er á enda og skólarnir byrja á morgun....Ég byrja í næstu viku að vinna sem nemi og erum við Berglind að byrja á lokaritgerðinni okkar......Vá hvað tíminn líður hratt.....
Ég er búin að vera þrítug í rúma viku og engar hrukkur né grá hár hafa litið dagsins ljós....Ég held að þetta verði bara allt í lagi....
Ísak spurði mig í vikunni hvort við gætum ekki "fengið " okkur tvíbura í vetur...Ég var alveg furðulostin og sagði honum að maður gæti nú ekki bara pantað sér börn,  hvorki hvenær þau ættu að koma né hvernig þau ættu að vera.....Þá bætti hann við: En mamma ræður þú ekki hvort þú sért ólétt eða ekki....Algjör snillingur þessi sonur minn
 
Jæja blessí bili.....

Thanks for the memories.....

Well well people.......Wink

 

afsakid bloggid hja mer , lyklabordid er stillt erlent, tess vegna eru engir islenskir stafir.....

afm;lis veislan var fr'ab;r og eg fekk frab;rar gjafir......Wizard

eiginmadurinn og synirnir gafu mer svakalega kaffivel og er eg nuna med kaffihus heima fyrir.....

vinirnir gafu mer m.a skartgripi, gjafabref, fatnad, ymisskonar ilm ofl...

svo fekk 'eg pening fra ma og pa og systkinum m'inum og gjafabref fra tengdo 

karlmennirnir voru fyndnir og gafu mer prjona, garn, kandis mola , sundhettu, og brodir minn gaf mer styttu BESTA AMMA I HEIMI......hahahaLoL

Takk Allir fyrir yndislegt kvold.....

Fullt af nyjum myndum a barnalandi....Smile

 

Bye ......Ragga out....IMG_0431


......Birthday

IMG_0498afmaelis myndir...

IMG_0501IMG_0500IMG_0512

 

Takk allir.....

Bless 'i bili....IMG_0495

 


....when i get older....

Nú styttist óðum í að maður verði kominn á fertugsaldurinn.....vá hvað var erfitt að skrifa þetta....
Ég er alveg viss um  það að á miðnætti 9-10 ágúst eigi ég eftir að finna nokkur grá hár og kannski hrukkur í stíl....nei nei.....ég hef engar stórar áhyggjur af þessum tímamótum....
Mér finnst bara að konur séu eins og rauðvín ...verði bara betri með auknum aldri og þroska....
Ég er vinna á dvalarheimili aldraðra og þar finnst öllum ég vera unglingur og geta ómögulega trúað því að ég sé að verða 30 ára.....Ég mæli með þessu starfi ef einhver er á aldursbömmer....
Annars sagði einn kallinn við mig að ég þyrfti að fara í lagningu , ástæðan var sú að engin karlmaður myndi líta við mér með svona slétt hár....hahaha....
Það sem ég ætlaði að vera búin að gera fyrir þrítugt....
Skipta um nafn og heita Emelía, Viktoría eða Amanda ( ákveðið um 7 ára , langar það ekki núna )
Giftast Bon jovi....( er gift....en ekki honum sem er bara gott mál )
Eignast 3 börn, þar af einn son sem átti að heita Viktor ( almost there )
Mennta mig ( útskrifast á næsta ári )
Eiga hús og bíl ( Já , já auðvitað á maður þetta )
Hitta Madonnu ( hef ekki gert og mun væntanlega ekki gera )
Reykja ekki ( Ég hef verið reyklaus í rúmlega 7 ár )
Eiga fullt af vinum ( Jebb , á þá )
Það sem ég sé eftir að hafa gert eða ekki gert....
Sé eftir því að hafa sagt JEBB þegar ég var spurð hvort ég vildi ganga að eiga Viktor fyrir eiginmann
Sé eftir því að hafa ekki menntað mig strax....
Sé eftir því að hafa byrjað að reykja...
Ragga kveður sátt við lífið og tilveruna.....

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband