Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Senn koma jólin.....

Jćja ţá nálgast jólin heldur betur og er húsmóđirin búin ađ jólast eins og enginn sé morgundagurinn , nú er bara eftir ađ bíđa eftir ađ klukkurnar hringi inn jólin....

Heppnin bregst ekki hjá honum Ísak mínum frekar en fyrri daginn , minn mađur fór í bingó áđan og vann handa mér jólagjöf, ég má ekkert vita, pabbi tók vinninginn heim og ćtlar ađ pakka honum inn svo ađ frumburđurinn getir gefiđ mér hann í jólagjöf....nema ég veit ađ ţetta er bara fyrir konur...Smile

Hann sagđi nú fyrr í kvöld ađ ef mig vantađi peninga fyrir einhverju nauđsynlegu , ţar sem vćri nú KLEMMAá Íslandi, ţá gćti hann alveg lánađ mér , svona er hann alltaf hugulsamur ţessi elska, ţađ mćtti halda ađ ég ćtti hann Wink

Jćja ég hef ekkert meira ađ segja, nema ađ ég er ađ fara ađ vinna til kl 13.50 á daginn núna frá og međ 5 jan....algjör snilld, ţá hef ég meiri tíma fyrir saumógellurnar mínar.....

Ragga kveđur, verđ ađ fara ađ velja lottótölur međ drengnum Wink

 


Im still alive

Ţađ er svo langt síđan ég hef bloggađ, lyklaborđiđ var bilađ og ţađ var bilađ mikiđ ađ gera líka ;-)

, en núna kem ég međ spá update af mér og mínum

September. ísak varđ 8 átta ára , spáiđ í ţessu

IMG_3364 kakan hans..... Man Utd ađ sjálfsögđu

Viđ tókum líka smá meyjudjamm í sept.....

IMG_3463cccc

Í október fórum viđ líka á djammiđ á Akureyri og borđuđum og gistum á Hóteli međ Málmeyjargenginu....ţetta var snilldarferđ í alla stađi...myndir af ţví djammi eru á facebook

Í nóvember var Abba kvöld í skólanum hans ísaks og skemmtum viđ okkur konunglega   

viđ meyjurnar djömmuđum sko líka í Nóvember nema hvađ og skelltum okkur á ball međ Palla .....

IMG_3782IMG_3804

 

Ég fór líka síđustu helgi í jólahitting í vinnunni ţar sem leynivinir gáfu sig fram ofl....

núna um helgina kom svo kallinn heim en fer aftur út á ţriđjudagskvöld, ţannig ađ hann hefur nóg ađ gera núna og svo er ég veik núna.....gaman gaman.....

Ísak happagrís fór svo í bingó í gćr og auđvitađ vann hann gjafabréf á Ólafshúsi og jólatré ađ eigin vali í skógrćktinni.....ţannig ađ viđ fáum frítt jólatré ţetta áriđ......hann vinnur alltaf í bingó, mađur verđur kannski bara ađ fara láta drenginn velja lottótölur....hehe.....

ţađ er orđiđ ansi jólalegt hjá okkur núna og er veriđ ađ leggja lokahönd á jólaljósin í ţessum skrifuđu orđum.....

Bless í bili og hafiđ ţađ gott í ađventunni....

P.s ég blogga sko aftur fyrir jól








Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband