Pósturinn Páll.....

Góđann daginn gott fólk

í fyrradag fékk ég tćkifćri til ađ skyggnast inn í heim póstburđarfólks

Magga nefnilega hringdi í mig og bauđ mér í smá Work out, hmm jú jú segi ég í algjörri óvissu um hvađ beiđ mín.  Ţetta "Work out" var fólgiđ í ţví ađ hlaupa milli húsa međ níđţunga tösku á annarri öxlinni.  Jú ég fékk heilmikiđ Work óut út úr ţessu og fannst ţetta bara gaman...en people common merkiđ póstkassana ykkar...ég fór í blokkirnar og stóđ svo bara eins og asni og starđi á póstkassana og ţađ sem átti ađ taka jafnlangan tíma hjá mér og Möggu, fór ţannig ađ hún var búin ţegar ađ ég var hálfnuđ....

Í ţessum skrifuđu orđum var ég ađ fá 2 bođskort brúđkaup...ohhh ég elska brúđkaup....

Ţađ sem er helst í fréttum er ţađ ađ Viktor er kominn heim....Ó JESSS......

8 dagar í ađ Lillinn verđi 3 ára og 9 dagar í 5 ára brúđkaupsafmćli okkar skötuhjúa....

Ţiđ megiđ búast viđ bođskorti í afmćliđ mitt á nćstunni.....

Pósturinn Páll....OUT..... Bye-bye 

 

 








« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć dúlla!

var ađ spá međ myndina, Stína er rauđhćrđ og var kannski ađ spá í rauđan bakgrunn?....... ţú rćđur.....  14, júlí 2007.

Reyni svo ađ nálgast ţetta einhvernveginn hjá ţér... kem kannski norđur...

kiss,kiss

Hilda

Hilda (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 22:59

2 identicon

Hehehe, ţó ég sé búin ađ vinna hjá póstinum á fjórđa ár ţá var ég mjööög fegin ţegar mér bauđst önnur stađa en bréfberi eftir mánuđ í ţví starfi :)

Íris (IP-tala skráđ) 5.7.2007 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband