Sick and tired....

Í dag ligg ég heima í volæði og almennri eymd. Ég er sem sagt mjög slöpp. Er með hausverk dauðans og magaverki í stíl. Hálsinn er stíflaður af einhverju ógeði sem ég reyni að kingja annað slagið, frekar svona geðslegt.

Ég er mjög slöpp, ekki veik.   Það er stigsmunur þar á.  Í fyrradag var ég veik , þá lá ég í rúminu allan daginn og gat ekkert borðað og ég svaf til kl. 20.

Ragga segir hóst hóst...

allir sem vorkenna mér skulu sko gera svo vel og kvitta.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dóra Maggý

ég vorkenni þér alveg rosalega,en ég vona að þetta taki nú enda hjá þér mjöög fljótlega,gaman væri nú að hittast áður en að ég fer vestur..... knússs.... láttu þér batna mín kæra

Dóra Maggý, 20.7.2007 kl. 00:29

2 identicon

Æji greyjið mitt...

Ég vorkenni þér alveg heilann helling...góðann bata elskan mín...sé þig soon

Magga gamla

magga v (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 13:19

3 Smámynd: Vigdís Stefánsdóttir

Sæl frænka. Vorkenni þér ósköp mikið.

Vigdís föðursystir :) 

Vigdís Stefánsdóttir, 21.7.2007 kl. 23:50

4 identicon

Batnaðarknús til þín þó þú sért ekki "veikveik" og jú til hamingju með strákinn "um daginn"

Íris (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband