Sweet Potato....
28.2.2008 | 18:40
Góđann daginn hér......
Ég vill endilega deila međ ykkur nýja uppáhaldinu mínu sem er Kartöflustappa úr rófum og sćtum kartöflum, krydduđ međ engifer........ummm......Ég var ađ enda viđ ađ búa mér til svona og ég er í skýjunum.....
Svona geriđ ţiđ:
Skeriđ niđur rófur og sćtar kartöflur sirka sama magn, ( ég nenni ekki ađ mćla tek bara hálfa rófu og hálfa kartöflu ) og skrćli , sker í litla bita og sýđ í léttsöltuđu vatni í svona sirka 15 mín , bara ađ stinga í bita til ađ athuga hvort ađ sé tilbúiđ......stappa svo saman og nota smá sođ međ og sirka eina sléttfulla teskeiđ af engifer......ummmm........geggjađ gott......geggjađ gott daginn eftir líka.....meira ađ segja köld......og ROSALEGA HOLL......vá hvađ ég skrifađi oft sirka.....einíveis...
Voru ekki allir byrjađir ađ sakna uppskriftanna minna....allavega Magga mín , ţađ er á hreinu.....
Ragga segir Sweet potato og verđi ykkur ađ góđu........
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.