Sweet Potato....

Góðann daginn hér......

Ég vill endilega deila með ykkur nýja uppáhaldinu mínu sem er Kartöflustappa úr rófum og sætum kartöflum, krydduð með engifer........ummm......Ég var að enda við að búa mér til svona og ég er í skýjunum.....

Svona gerið þið:

Skerið niður rófur og sætar kartöflur sirka sama magn, ( ég nenni ekki að mæla tek bara hálfa rófu og hálfa kartöflu ) og skræli , sker í litla bita og sýð í léttsöltuðu vatni í svona sirka 15 mín , bara að stinga í bita til að athuga hvort að sé tilbúið......stappa svo saman og nota smá soð með og sirka eina sléttfulla teskeið af engifer......ummmm........geggjað gott......geggjað gott daginn eftir líka.....meira að segja köld......og ROSALEGA HOLL......vá hvað ég skrifaði oft sirka.....einíveis...

Voru ekki allir byrjaðir að sakna uppskriftanna minna....allavega Magga mín , það er á hreinu.....

Ragga segir Sweet potato og verði ykkur að góðu........Shocking


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband