Jólablogg..
22.12.2006 | 10:57
Ţađ hefur margt gerst hér á bć...jólaundirbúningurinn í hámarki ţessa dagana
ísak fór í bingó međ söru systir og kom heim hlađinn vinningum...ekkert smá heppinn krakki...
og núna er bara beđiđ eftir ađ opna pakkana á ađfangadag.

Ég er í fríi á ađfanga og jóladag en ćtla ađ' vinna á annan í jólum...bara til 19.30
svo fékk ég hamborgarahrygg frá vinnunni .....ummmm......
Viđ erum búin ađ fara á 1 jólahlađborđ og förum aftur milli jóla og nýárs´međ málmey
Magga mín er orđin ansi myndarleg
og er svo sćt, og endirheimtir hún kallinn í dag og svo fćđist litla prinsessan 2 janúar....
Kíkti til Döggu og Natans og hann er orđinn stór og myndarlegur strákur og er alveg búinn ađ éta Döggu upp...hún er orđin tágrönn....![]()
og svo er vinkona mín hún Dóra ađ koma međ sitt 4 barn á nćsta ári...omg dugnađurinn Dóra mín
Jćja
ég fer í burtu í 1 mánuđ ađ vinna eftir áramót sennilega á Akureyri
ţannig ađ ţađ verđur ekki mikiđ um blogg í janúar
Ragga segir gleđileg jól....







Athugasemdir
Gleđileg jól frá okkur Jóni
Berglind Karlsd (IP-tala skráđ) 24.12.2006 kl. 16:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.