Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
Ofurölvi ofurhetjur....
29.9.2007 | 11:35
Jćja
síđustu helgi ţá fórum viđ hjónin í ofurhetjupartý hjá Möggu minni sem var ađ halda upp á 30 ára afmćliđ sitt síđan í sumar.....
Ţetta var rosalega gaman og fór ég sem cat woman og Viktor sem Shrek
allavega ţá var ég alveg ofurölvi ( sem er ekki líkt mér) en ég hafđi ţó vit á ađ koma mér heim áđur en ég gerđi eitthvađ af mér annađ en sumir vinir mínir...hóst nefni engin nöfn....Ég ćtla ţó ekkert ađ lýsa ţví í smá atriđum hvernig mér gekk ađ labba heim í háum hćlum og kattabúningi....
var ađ reyna ađ setja inn myndir en ţađ virđist ekki ganga
reyni seinna
Ragga segir Mjá
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Hann á afmćli í dag
5.9.2007 | 16:52
frumburđurinn er 7 ára í dag...
Hann var ađ klippa stykki úr augabrúnunum...hehe
Innilega til hamingju ástin mín....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)