Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008
long time no blogg......
15.6.2008 | 20:54
Jćja núna um helgina útskrifađist mín úr Háskólanum á Akureyri og bauđ ég allri familíunni ( ma og pa og systkinum mínum, Ástu, Hönnu og tengdó) út ađ borđa á Laugardagskvöldiđ og svo komu nokkrar stelpur heim um kvöldiđ...........ţetta var snilldar dagur og mér líđur eins´og ég hafi veriđ ađ fermast miđađ viđ allar gjafirnar sem ég fékk.
Núna á miđvikudaginn erum viđ vicks og börnin ađ fara til Benidorm ađ hafa ţađ gott.
vildi bara ađeins láta vita af mér , ţađ er svi langt síđan ég hef bloggađ, blogga aftur ţegar ég kem heim frá Spáni...........................
Kveđja Ragga
Bloggar | Breytt 16.6.2008 kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)