Færsluflokkur: Bloggar
I'ts beginning to look a lot like christmas....
14.10.2007 | 11:40
Ég ætla að hvetja alla sem lesa þetta blogg til að gera góðverk fyrir jólin.
Við í minni fjölskyldu ætlum að senda skókassa í verkefnið jól í skókassa
þetta felst í stuttu máli í því að setja jólagjöf, fatnað, skóladót, hreinlætisvöru og sælgæti í skókassa fyrir annað hvort strák eða stelpu á einhverjum aldri. Skókassinn er svo sendur til Úkraínu fyrir jólin. Skilafrestur er til 3 Nóv.
Sjá Ýtarlegar leiðbeiningar hér: http://www.skokassar.net/?page_id=8
á síðunni er hægt að fá merkimiða
Við höfum öll efni á þessu og muna svo að virkja börnin með í þetta verkefni......
Ragga segir just do it.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Allt fyrir ástina...ÚÚÚ....
10.10.2007 | 17:54
Við hjónin skelltum okkur á ball með snillanum Páli Óskari síðustu helgi.
Hilda megababe kom allaleiðina frá borg óttans til þess að djamma með okkur og það var algjör snilld að hitta hana aftur. Var komin með djamm fráhvarfseinkenni síðan í París....
Dagga og súkkulaði gæinn hennar ....slef...og vinir hans komu líka
og ekki má gleyma henni Möggu, við fórum á eitthvað brjálað flipp þetta kvöld...við hlógum sko mikið og dönsuðum líka eins og geðsjúklingar( í bókstaflegri merkingu )hehe....
hóst eskimóaflipp....you had to be there.....eskimo
Ég var allvega ekki eins drukkin og síðast þegar ég fór út og þurfti ekkert að skammast mín fyrir þetta kvöld og ég hræddi heldur engin börn....( sjá comment að neðan )
´sem betur fer á ég ekki myndir af þessu djammi.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ofurölvi ofurhetjur ...myndir...
2.10.2007 | 15:52
Hrafnhildur 8 Wonderwoman) og Magga ( Batgirl) , sætar systurÉg ( catwoman )og Magga urrrrrr........
Næ ekki fleiri myndum inn í bili
Ragga segir bless
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ofurölvi ofurhetjur....
29.9.2007 | 11:35
Jæja
síðustu helgi þá fórum við hjónin í ofurhetjupartý hjá Möggu minni sem var að halda upp á 30 ára afmælið sitt síðan í sumar.....
Þetta var rosalega gaman og fór ég sem cat woman og Viktor sem Shrek
allavega þá var ég alveg ofurölvi ( sem er ekki líkt mér) en ég hafði þó vit á að koma mér heim áður en ég gerði eitthvað af mér annað en sumir vinir mínir...hóst nefni engin nöfn....Ég ætla þó ekkert að lýsa því í smá atriðum hvernig mér gekk að labba heim í háum hælum og kattabúningi....
var að reyna að setja inn myndir en það virðist ekki ganga
reyni seinna
Ragga segir Mjá
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hann á afmæli í dag
5.9.2007 | 16:52
frumburðurinn er 7 ára í dag...
Hann var að klippa stykki úr augabrúnunum...hehe
Innilega til hamingju ástin mín....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Crazy....
29.8.2007 | 16:50
Það verður ekki mikið um blogg frá mér á næstunni þar sem ég er að vinn 100% á leikskólanum sem nemi ( Launalaust að sjálfsögðu) og 40 % á Sjúkrahúsinu líka ( reyndar bara til 1 okt.)
og er ein með börnin í augnablikinu, er að byrja á lokaritgerðinni og á að gera hin ýmsu verkefni með þesari vinnu.....
Ég þyrfti að breytast í ofurhetju í smá tíma....En þetta hefst....
Ragga out...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Daginn í dag....
25.8.2007 | 21:54
Góðan daginn...
Sara og Gunnar Björn kíktu á okkur í morgun....gaman að sjá ykkur.....
Í dag fórum við í skírnarveislu hjá honum Adrían Blöndal vini okkar og var það bara gaman....
ég bakaði köku fyrir Dóru mína og kom með í veisluna því það má sko með sanni segja að konan hefur í nógu að snúast þessa dagana með Adrían 3 vikna , Örnu 3 ára ; Gunnar næstum 8 ára og svo táninginn Guðrúnu Ástu....
Svo kom Magga með stelpurnar í mat til okkar og ég komst að því að maður er alltaf að læra eitthvað nýtt....Magga mín var að skera blaðlauk og segir við mig hvernig á maður eiginlega að skera blaðlaukinn svo að hann losni í sundur????
Ég alveg ha....hvað meinarðu??? Þá var Magga sem er bara snillingur að skera laukinn frá öfugum enda þ.e.a.s hún skar rótina fyrst og henti svo hinu....þetta hefur hún verið að gera undanfarin ár og ekkert skilið í afhverju hún gat ekki losað laukinn í strimla....við gátum nú alveg hlegið að þessu....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
In the summertime...
21.8.2007 | 13:22
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Thanks for the memories.....
16.8.2007 | 13:36
Well well people.......
afsakid bloggid hja mer , lyklabordid er stillt erlent, tess vegna eru engir islenskir stafir.....
afm;lis veislan var fr'ab;r og eg fekk frab;rar gjafir......
eiginmadurinn og synirnir gafu mer svakalega kaffivel og er eg nuna med kaffihus heima fyrir.....
vinirnir gafu mer m.a skartgripi, gjafabref, fatnad, ymisskonar ilm ofl...
svo fekk 'eg pening fra ma og pa og systkinum m'inum og gjafabref fra tengdo
karlmennirnir voru fyndnir og gafu mer prjona, garn, kandis mola , sundhettu, og brodir minn gaf mer styttu BESTA AMMA I HEIMI......hahaha
Takk Allir fyrir yndislegt kvold.....
Fullt af nyjum myndum a barnalandi....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
......Birthday
13.8.2007 | 10:22
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)