Í gær.....
11.3.2007 | 09:37
Í gær:
*Fór ég í útför langafa míns.....
*Fór ég með Viktor Franklín upp á sjúkrahús þar sem þurfti að sauma hann 8 spor í hökuna
og hann argaði eins og konungur frumskógarins allan tímann.....
ogégsvitnaðiekkertsmámaður......
Þetta var erfiður dagur.....En ef ekki kæmu svona dagar stundum þá myndum við ekki átta okkur á því hvað við höfum það gott þegar við upplifum "venjulega" daga. Það þarf ekki alltaf að vera gera eitthvað spennandi, bara að njóta þess sem við eigum
Ragga segir
Athugasemdir
Já sumir dagar geta gengið frá manni!!! Það er sko alveg satt! Vá.átta spor í hökuna á þessu litla andliti!!! Mér finndist átta spor mikið í hökuna á Jay Leno og hvað þá á Viktori Franklín Vonandi finnur hann ekki mikið til í þessu lengur greyjið,hann hlítur að hafa fengið alveg geggjaðann hausverk
Kossar og kvús Magga V
Magga V (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 13:09
æji greyið litla skinnið mitt,ég vona að honum líði betur núna,já og þetta með að eiga slæma daga.... velkomin í hópinn!!! og maður þarf víst á þeim að halda til að meta þá góðu, og það góða sem maður á,knúsaðu litinn gaur frá mér... knús... love
Dóra Maggý, 11.3.2007 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.