Greased Lightning...............Magnađ

Ég hef alltaf vitađ ađ ég sé mögnuđ en í gćrkvöldi fćrđi ég sönnur á ţađ.....

Vicks var í tölvunni og hélt um músina, ég lagđi höndina á öxlina á honum, ţađ kom blossi og hár hvellur og ţađ slokknađi á tölvunni....Ég er EKKI ađ grínast međ ţetta......ţetta var alveg fáránlegt

Ég er ekki ađ segja ađ ég hafi ekki bođiđ upp á ţetta í Helv....crocks skónum mínum en samt var ţetta ađallega straumar frá mér......hehe...........Núna vogar sér enginn nálćgt mér.......

Ţađ eru nýjar myndir á barnalandi og Ţađ fara alveg ađ koma fleiri...............

Ađ lokum vil ég ţakka skemmtilegar athugasemdir viđ blogginu hér ađ neđan............

Ragga ( eđa Magna ) sem er on fire ţessa dagana segir : Hafiđ ţađ gott um helgina og gangiđ hćgt um illa festar dyr......

Lag dagsins: Greased Lightning............


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Góđa helgi Ragga RAFMAGNAĐA

Linda litla, 28.3.2008 kl. 22:58

2 identicon

Hvassegirđu frú Háspenna mín....ertu í stuđi...

Láttu Viktor taka mynd af ţér og athugađu hvort hún komi ekki út eins og röntgen mynd...

Biđ bara ađ heilsa öllum Állinn minn....kossar en ekkert slef í ţetta skiptiđ...gćti grillast...hahaha... 

magga V (IP-tala skráđ) 29.3.2008 kl. 14:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband