long time no blogg......
15.6.2008 | 20:54
Jćja núna um helgina útskrifađist mín úr Háskólanum á Akureyri og bauđ ég allri familíunni ( ma og pa og systkinum mínum, Ástu, Hönnu og tengdó) út ađ borđa á Laugardagskvöldiđ og svo komu nokkrar stelpur heim um kvöldiđ...........ţetta var snilldar dagur og mér líđur eins´og ég hafi veriđ ađ fermast miđađ viđ allar gjafirnar sem ég fékk.
Núna á miđvikudaginn erum viđ vicks og börnin ađ fara til Benidorm ađ hafa ţađ gott.
vildi bara ađeins láta vita af mér , ţađ er svi langt síđan ég hef bloggađ, blogga aftur ţegar ég kem heim frá Spáni...........................
Kveđja Ragga
Athugasemdir
Innilega til hamingju skvís međ útskriftina.
Góđa skemmtun á Benidorm.
kv
GBK
Guđbjörg Kr. (IP-tala skráđ) 16.6.2008 kl. 13:20
Til hamingju međ útskriftina :)
Og já skemmtiđ ykkur vel á Spáni :)
Kveđja Íris
Íris (IP-tala skráđ) 16.6.2008 kl. 13:48
Til hamingju frćnka:)
Vigdís Stefánsdóttir (IP-tala skráđ) 17.6.2008 kl. 19:24
Til hamingju međ áfangann skvísan ţín...... ţú ert rosa flott á myndunum.
Góđa ferđ á Benidorm.
Linda litla, 18.6.2008 kl. 23:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.