Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006

Sylvía Rós

 

 

sylvía Rós

 

Magga og Röggi eru búin að eignast litla prinsessu og fæddist hún í gær

og var 12 merkur og 48 cm

það er búið að nefna hana Sylvíu Rós

 

 


Jólablogg..

Það hefur margt gerst hér á bæ...jólaundirbúningurinn í hámarki þessa dagana

ísak fór í bingó með söru systir og kom heim hlaðinn vinningum...ekkert smá heppinn krakki...

og núna er bara beðið eftir að opna pakkana á aðfangadag.

Ég er í fríi á aðfanga og jóladag en ætla að' vinna á annan í jólum...bara til 19.30

svo fékk ég hamborgarahrygg frá vinnunni .....ummmm......

Við erum búin að fara á 1 jólahlaðborð og förum aftur milli jóla og nýárs´með málmey

Magga mín er orðin ansi myndarleg og er svo sæt, og endirheimtir hún kallinn í dag og svo fæðist litla prinsessan 2 janúar....

Kíkti til Döggu og Natans og hann er orðinn stór og myndarlegur strákur og er alveg búinn að éta Döggu upp...hún er orðin tágrönn....

 og svo er vinkona mín hún Dóra að koma með sitt 4 barn á næsta ári...omg dugnaðurinn Dóra mín

Jæja

ég fer í burtu í 1 mánuð að vinna eftir áramót sennilega á Akureyri

þannig að það verður ekki mikið um blogg í janúar

 

Ragga segir gleðileg jól....

 

 


Jólin koma...

veðrið hér í dag er búið að vera yndislegt

það er orðið svo jólalegt

verð að sýna ykkur mynd frá því í morgun

20061215145557952

 

 

 

Ég er búin að vera að þrífa og gera heimilið fínt

og svo litaði ég hárið á mér í morgun

kv. Ragga


Ekki hætt...

Ég er ekki hætt að blogga en ég ætla ekki að blogga eins oft....
Jæja ég var í prófi núna og er hér með komin í jólafrí...
Ég ætla að fara að gera jólalegt hjá mér
Ragga kveður

.....

Ég bið um komment og fæ 3 þar á meðal 1 frá bláókunnugum manni

það segir mér að það eru ekki margir sem hafa áhuga á að lesa þetta blogg

og þá veit ég ekki hvort að ég eigi að leggja þetta á mig

ég hef mjög mikið að gera meira en flestir sem að ég þekki, en samt hef ég bloggað samviskusamlega og gefið vinum mínum komment

ég sé til hvað ég geri....ég er allavega hætt í bili

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband