Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2007
Áfram Von...
27.1.2007 | 18:17
Leidís end Djentlemenn.... Í kvöld í undankeppni Evróvisjon verđa Ellert og co í Von međ geggjađ stuđlag....
ţeir eru fyrstir á sviđ
Ásta og Stebbi lilli bró koma í pizzu og horfa međ okkur á keppnina

ÁFRAM VON....Allir ađ kjósa strákana....
Annars er allt gott ađ frétta af okkur bara mikiđ ađ gera....
Viktor Franklín er alltaf ađ segja eitthvađ nýtt og er ţađ ekkert smá sćtt....´
og Ísak er ekkert smá duglegur í skólanum.
síđustu helgi fórum viđ á afmćli til Örnu Blöndal og er skvísan orđin 3 ára ţađ er nú ekki langt í ađ Viktor franklín verđi 3....Djísús hvađ ţetta líđur hratt....
´Ragga segir bless bless.....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í FRÉTTUM ER ŢETTA HELST
19.1.2007 | 18:55







VIĐ LÉTUM PRENTA ŢESSA MYND Á STRIGA AF BJÖSSA OG GUNNARI BIRNI OG GÁFUM HONUM Í AFMĆLISGJÖF
en ţetta var rosalega vel heppnuđ veisla í alla stađi nema ţá kannski helst góliđ í mér
.he he
.
Er á fullu ađ vinna úti á Hólum
Ragga segir Bless
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýja áriđ....
4.1.2007 | 17:42






Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
útsala....
2.1.2007 | 14:11
Mađurinn minn gaf mér gjafabréf í Tískuhúsinu í jólagjöf
og ég fór áđan á útsöluna sem var ađ byrja
Ég fékk : rosaleg töff Gallabuxur, skyrtu, topp, stórt leđurveski og geggjađ gull belti
allt fyrir 9000 kr......

ţetta passar allt svo flott viđ geggjađa ullarjakkann sem strákarnir mínir gáfu mér í jólagjöf....
Ragga kveđur vel dressuđ fyrir nýja áriđ....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)