Sylvía Rós
30.12.2006 | 20:17
Magga og Röggi eru búin að eignast litla prinsessu og fæddist hún í gær
og var 12 merkur og 48 cm
það er búið að nefna hana Sylvíu Rós
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jólablogg..
22.12.2006 | 10:57
Það hefur margt gerst hér á bæ...jólaundirbúningurinn í hámarki þessa dagana
ísak fór í bingó með söru systir og kom heim hlaðinn vinningum...ekkert smá heppinn krakki...
og núna er bara beðið eftir að opna pakkana á aðfangadag.
Ég er í fríi á aðfanga og jóladag en ætla að' vinna á annan í jólum...bara til 19.30
svo fékk ég hamborgarahrygg frá vinnunni .....ummmm......
Við erum búin að fara á 1 jólahlaðborð og förum aftur milli jóla og nýárs´með málmey
Magga mín er orðin ansi myndarleg og er svo sæt, og endirheimtir hún kallinn í dag og svo fæðist litla prinsessan 2 janúar....
Kíkti til Döggu og Natans og hann er orðinn stór og myndarlegur strákur og er alveg búinn að éta Döggu upp...hún er orðin tágrönn....
og svo er vinkona mín hún Dóra að koma með sitt 4 barn á næsta ári...omg dugnaðurinn Dóra mín
Jæja
ég fer í burtu í 1 mánuð að vinna eftir áramót sennilega á Akureyri
þannig að það verður ekki mikið um blogg í janúar
Ragga segir gleðileg jól....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Jólin koma...
15.12.2006 | 16:26
veðrið hér í dag er búið að vera yndislegt
það er orðið svo jólalegt
verð að sýna ykkur mynd frá því í morgun
Ég er búin að vera að þrífa og gera heimilið fínt
og svo litaði ég hárið á mér í morgun
kv. Ragga
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ekki hætt...
12.12.2006 | 17:16
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
.....
3.12.2006 | 11:05
Ég bið um komment og fæ 3 þar á meðal 1 frá bláókunnugum manni
það segir mér að það eru ekki margir sem hafa áhuga á að lesa þetta blogg
og þá veit ég ekki hvort að ég eigi að leggja þetta á mig
ég hef mjög mikið að gera meira en flestir sem að ég þekki, en samt hef ég bloggað samviskusamlega og gefið vinum mínum komment
ég sé til hvað ég geri....ég er allavega hætt í bili
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
....Mótmæli....
30.11.2006 | 19:21
Ég blogga ekert fyrr en að ég fæ einhver viðbrögð við blogginu að neðan
það kíkja tugi manns inn á síðuna og ég vil fá komment....
Ragga í frekju kasti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
...smá dútl fyrir ykkur
27.11.2006 | 21:33
1. miðnafnið þitt:
2. Aldur:
3. Single or Taken:
4. Uppáhalds bíómynd:
5. Uppáhalds lag:
6. Uppáhaldshljómsveit:
7. Dirty or Clean:
8. Tattoo eða göt:
9. Þekkjumst við persónulega?
10. Hver er tilgangurinn með lífinu?
11. Myndiru bakka mig upp í slagsmálum?
12. Myndiru þaga yfir leyndarmáli ef það skipti mig máli?
13. Besta minningin þín um okkur?
14. Myndir þú gefa mér nýra?
15. Segðu eitthvað skrýtið um þig:
16. Myndir þú hugsa um mig ef ég væri veik?
17. Getum við hist og bakað köku?
18. Hefuru heyrt kjaftasögu um mig nýlega?
19. Talaru eða hefuru talað illa um mig?
20. Finnst þér ég góð manneskja?
21. Myndir þú kerya með mér hringinn í kringum landið?
22. Finnst þér ég aðlaðandi?
23. Hverju myndiru vilja breyta í mínu fari?
24. Í hverju sefuru?
25. Kæmiru í heimsókn af tilefnislausu, bara til að chilla?
26. Myndir þú koma á stefnumót ef ég myndi bjóða þér?
27. Ef ég ætti einn dag ólifaðann, hvað myndum við gera?
28. Ætlaru að setja þetta á þína síðu svo ég geti fyllt þetta út?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Jólalögin....
26.11.2006 | 11:39
http://party.eyjar.is/jolastjarnan
net útvarp með jólalögum
það þarf bara að velja til hægri
annan hvorn spilarann winamp eða windows media player
verði ykkur að góðu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það fossar blóð....
25.11.2006 | 11:58
Jæja gott fólk
Ég er búin að vera að vinna á kvöldin núna.
Þegar ég kom að sækja strákana í pössun á miðvikud. til ma og pa þá segir
Viktor F: Ísak týndur og sýnir mér hvar hann er....þá trompaðist Ísak og sagði: mamma þú áttir að finna mig
Ég: Svona nú, Hann skilur þetta ekki...
Í:Jú ég var búinn að útskýra þetta fyrir honum
Ég: Hann skilur þetta samt ekki , hann er svo lítill...
Í: Jú hann skilur þetta alveg , ég útskýrði þetta sko fyrir honum á barnamáli...ha ha...
ÍSAK VAKNAÐI Í MORGUN MEÐ ÞVÍLÍKU BLÓÐNASIRNAR....Ég er að tala um foss..það var blóð út um allt...þetta er að gerast ansi oft hjá honum...hann fær blóðnasir nánast daglega....
Hann er búinn að missa framtönn upp þvílíkt fyndið hvað svipurinn breytist þegar tennurnar í efri góm fara að týna tölu...maður sá engan mun niðri....
Í kvöld gistir Gunnar B hér og ísak Gistir hjá vini sínum....
Ég hljóp í 70 mín í gær og 55 í fyrradag...
Lag dagsins :Bubbi, Frelsarans slóð
( Það fossar blóð í frelsarans slóð )
bless.......
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)